top of page
Program is over

Flóknari prjónaaðferðir

12. jan. 2022 - 9. feb. 2022

  • 29 Days
  • 4 Steps

About

Lærðu flóknari prjóna aðferðir í net prjónanámskeiði þar sem hver og einn fer á sínum hraða. Þú færð skýra og góða kennslu frá textíl kennara og fatahönnuði Tinnu Laufdal. Við prjónum saman alveg frá því að fitja upp til fullkláraðs stykkis. 30+ myndskeið sem þú spilar og stöðvar að vild. Við tölum saman í lokuðum hóp á Facebook þar sem þú getur fengið aðstoð og hvatningu svo þú sitjir aldrei föst/fastur. Ath að það er heimavinna líka. Í lok námskeiðs verður þú búin/n að prjóna hlébarðamynsturs húfu og tösku fyrir þig eða þína, jafnvel í gjöf, sem þú sjálf/ur prjónaðir! Lærum saman! Á þessu námskeiði lærir þú þessar aðferðir: - Tvíbandaprjón (að prjóna með 2 litum á sama tíma) Hér prjónum við Pardus húfuna - Að prjóna kaðla - Perluprjón - Tvöfalt perluprjón - Klukkuprjón - Prjóna hnappagat - Að prjóna tösku (með eigin vali af prjónaaðferð) - Að handsauma rennilás og efni í tösku (eða í saumavél ef þú hefur aðgang að)

bottom of page