Þú lærir hvar og hvenær sem passar þér best með aðstoð textílkennara
Skýr kennslumyndbönd og skriflegar uppskriftir
Námskeið fyrir hópinn þinn?
Aðgengi að lokuðum
Facebook hóp.
Næstu námskeið
Bjóðum upp á net prjónanámskeið fyrir byrjendur og lengra komna
Kennari námskeiðsins
Tinna Lind Laufdal
Lærðu að prjóna í skemmtilegu 5. vikna námskeiði fyrir byrjendur hjá Tinnu Lind stofnanda Tiny Viking. Hún er menntaður textíl kennari og fatahönnuður. Hefur prjónað frá því að hún var ung og hefur margra ára reynslu af textíl kennslu.