Einstöku, eiturefnalausu sílikon snudduböndin okkar eru fullkomin fyrir litlu krílin. Þau halda snuði, naghringjum eða dóti nálægt þeim og frá gólfinu. 

 

Vörurnar okkar eru gerðar úr vottuðum vistvænum afurðum:
- 100% eiturefnalausar hágæða sílikon kúlur

- 100% hreinn viður
- Innihalda ekki: BPA, blý, PVC, kvikasilfur, þalöt né kadmíum
- Samþykkt af: FDA, CPSIA, LFGB og SGS
- Klístrast ekki og eru lyktarlausar
- Auðvelt að þrífa (Þvo með mildri sápu og vatni. Leggja til þerris). Viðinn má meðhöndla með vistvænni olíu, t.d. kókos- eða ólívuolíu

 

!!! VIÐVÖRUN !!! 

Með vörum fylgja öryggis- og viðvörunar upplýsingar sem og hvernig hugsa skal um vöruna. Vinsamlegast fylgið öllum leiðbeiningum vandlega. Tanntökuleikföng og snuddubönd á alltaf að nota undir eftirliti og á ábyrgð fullorðinna. Snuddubönd má aldrei framlengja né hengja í lausan klæðnað á barni eða belti.

Pacifier Clip - Pink

1.117krPrice

  SAMFÉLAGSMIÐLAR

  Instagram

  Facebook

  Okkur finnst æðislegt að sjá vörurnar okkar í notkun. Merktu okkur við myndina þína 

  #tinyviking @tiny_viking_

  VERUM Í SAMBANDI

  UM OKKUR

  UPPLÝSINGAR

  © 2017, Tiny Viking, All Rights Reserved