Þú getur fest nánast hvað sem er við snudduböndin okkar! T.d. snuddu, snarl skál, naghring eða brúsa! Það helst allt hreint og nálægt barninu þínu.

Snuddubandið er eiturefnalaust, vistvænt og laust við BPA. 100% Food grade silicone.

 

Vörurnar okkar eru gerðar úr vottuðum vistvænum afurðum:
- 100% eiturefnalausar hágæða sílikon kúlur
- Innihalda ekki: BPA, blý, PVC, kvikasilfur, þalöt né kadmíum
- Samþykkt af: FDA, CPSIA, LFGB og SGS
- Auðvelt að þrífa: Þvo með mildri sápu og vatni, leggið til þerris.

 

!!! VIÐVÖRUN !!! 

Með vörum fylgja öryggis- og viðvörunar upplýsingar sem og hvernig hugsa skal um vöruna. Vinsamlegast fylgið öllum leiðbeiningum vandlega. Tanntökuleikföng og snuddubönd á alltaf að nota undir eftirliti og á ábyrgð fullorðinna. Snuddubönd má aldrei framlengja né hengja í lausan klæðnað á barni eða belti.

MultiClip Snudduband

2.750krPrice
  • Snuddubandið passar við öll snuð, með öllum böndum fylgir lítill gúmmí hringur sem er ætlaður fyrir t.d. MAM snuð. Snudduböndin okkar eru framleidd eftir ÍST EN 12586:2007+A1:2011 staðlinum.

SAMFÉLAGSMIÐLAR

Instagram

Facebook

Okkur finnst æðislegt að sjá vörurnar okkar í notkun. Merktu okkur við myndina þína 

#tinyviking @tiny_viking_

VERUM Í SAMBANDI

UM OKKUR

UPPLÝSINGAR

© 2017, Tiny Viking, All Rights Reserved