top of page
20201026_191923.jpg

Lærðu að prjóna & sauma á netinu!

Net námskeið fyrir byrjendur og lengra komna.

Net námskeið

Að læra á netinu þýðir að þú lærir á þínum hraða. Á þeim tíma sem passar þér best, jafnvel heima í kósý. Þú lærir með hjálp Textílkennara

Kennslumyndbönd

Þér er leiðbeint skref fyrir skref. Í myndböndunum er verkefnið búið til frá A-Ö. Þú ýtir á play, pásu, spólar til baka, allt eins og passar þér

Þú verður partur af handavinnusamfélaginu okkar sem er fullt af öðrum snillingum sem deila gleðinni yfir því að gera handavinnu

Samfélag

Stök

námskeið

Taktu stakt námskeið á þínum hraða á þeim tíma sem námskeiðið stendur yfir.

Mánaðarleg

áskrift

Færð strax aðgang að öllum námskeiðum og uppskriftum sem eru í boði.

Næstu námskeið

 

Láttu þér hlakka til sumarfrísins! Lærðu að prjóna og/eða sauma ♡

Um okkur

Njóttu handavinnunar þegar passar þér best 

125357433_10158830518413810_5969791741882417551_o.jpg
IMG_7530.JPG

Skýr kennslumyndbönd og skrifaðar uppskriftir sem hentar bæði byrjendum og lengra komnum.

Þú lærir á þínum hraða og getur horft á kennslumyndböndin í gegnum tölvu, spjaldtölvu eða síma.

DSC07189.JPG

Tek á móti stærri hópum

Eru þið 8 eða fleiri og langar að vera saman á námskeiði? 

Þitt svæði

Þegar þú skráir þig á námskeið eða í áskrift færðu aðgang að lokuðu svæði með skýrum kennslumyndböndum.

Einnig færðu aðgang að lokuðum Facebook hóp þar sem þú getur fylgst með öðrum, deilt þínum verkum og spurt spurninga ef þú situr fastur/föst í verkefninu þínu

Tiny_viking_gjafakort_mockup_sokkar.png
facebook-samfélagið-tiny-viking.png

Kennari námskeiða

Tinna Laufdal

Hér lærum við að prjóna og sauma saman hin ýmsu verkefni, í skemmtilegum net námskeiðum hjá Tinnu Laufdal stofnanda Tiny Viking. Hún er menntaður Textílkennari og fatahönnuður. Hefur prjónað frá því að hún var ung og hefur margra ára reynslu af textíl kennslu.

IMG_7451_edited.jpg

Þessvegna elska þátttakendur
net námskeiðin

Mæli 100% með! Kunni smá en vantaði meiri leiðsögn og hvatningu. Skerpti mjög á grunntækninni hjá mér og mjög þægilegt að vera leidd í gegnum það skref fyrir skref hvernig á að prjóna húfu og peysu. Frábært!

SIGRÍÐUR

LAUFEY

Mjög gott námskeið, farið vel yfir öll smáatriði og þú finnur alltaf allar þær upplýsingar sem þig vantar. Leiðbeinandi mjög jákvæð og hvetur þig bæði á námskeiðinu og eftir það 🥳 Takk kærlega fyrir mig ❤

Virkilega ánægð með þetta námskeið. Ég kunni ekkert og lærði allan grunn. Mjög skýrar leiðbeiningar og myndböndin sýna allt mjög vel.

BÁRA

Tiny_viking_gjafakort_mockup_grænt.jpg

Gefðu námskeið
sem gjöf 

Þú færð gjafakort sent með tölvupóst samstundis 

bottom of page