About
Lærðu að prjóna peysu á þínum hraða og þegar passar þér. Þú færð skýra og góða kennslu frá textíl kennara og fatahönnuði Tinnu Laufdal. Við prjónum saman alveg frá því að fitja upp til fullkláraðs stykkis. 30+ myndskeið sem þú spilar og stöðvar að vild. Við tölum svo saman í lokuðum hóp á spjall síðunni okkar þar sem þú getur fengið aðstoð og hvatningu svo þú sitjir aldrei föst/fastur. Ath að það er heimavinna líka. Í lok námskeiðs verður þú búin/n að prjóna hébarðamynsturs húfu á þig eða þína, jafnvel í gjöf, sem þú sjálf/ur prjónaðir! Lærum saman!