top of page
Program is over

Lærðu að prjóna húfu

6. jún. 2024 - 22. ágú. 2024

  • 78 Days
  • 4 Steps

About

Hvort sem þú ert algjör byrjandi eða með meiri reynslu í prjóni þá er þetta námskeið tilvalið fyrir þig. Þú lærir að prjóna húfu á þínum hraða og þegar passar þér. Þú færð skýra og góða kennslu frá Tinnu Laufdal. Við prjónum saman alveg frá því að fitja upp til fullkláraðs stykkis. 40+ myndskeið sem þú spilar og stöðvar að vild. Námskeiðið stendur yfir í 10 vikur. Við tölum einnig saman í lokaða samfélaginu okkar á Facebook þar sem þú getur fengið enn meiri aðstoð og hvatningu svo þú sitjir aldrei föst/fastur. Ath að það er heimavinna líka. Í lok námskeiðs verður þú búin/n að prjóna húfu á þig eða þína, jafnvel í gjöf, sem þú sjálf/ur prjónaðir! Lærum saman!

bottom of page