About
Lærðu að sauma rennilás í peysu á þínum hraða og nákvæmlega þegar passar þér. Þú færð skýra og góða kennslu þar sem við förum saman í gegnum ferlið. Allt frá því að mæla lengd á rennilás sem þú þarft til fallegs frágangs á flíkinni. 13 myndskeið sem þú spilar og stöðvar að vild. Við tölum svo saman í lokaða samfélaginu okkar þar sem þú getur fengið aðstoð og hvatningu svo þú sitjir aldrei föst/fastur í þínu verkefni. Lærum saman!