top of page
20201026_191923.jpg

Lærðu að prjóna á netinu

Næsta námskeið hefst þann 15. júlí!

Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna

Lærðu á þínum hraða og þegar passar þér, jafnvel heima í kósý ♡

Á námskeiðinu lærir þú:

 

  • Grunnaðferðir í prjóni

  • Að lesa úr uppskrift

  • Prjóna húfu

  • Prjóna peysu

(ef þú kannt að prjóna hoppar þú bara beint í verkefnin)

 

 

Þú færð þessar uppskriftir:

 

  • Húfa: stærð frá nýfæddu upp í fullorðins

  • Peysa: Barna og fullorðins

 

ATH. Þó þú ert með reynslu í prjóni en hefur t.d. ekki prjónað peysu ofan frá og niður, er þetta námskeið tilvalið fyrir þig.

_edited.jpg

Kennari námskeiða

Tinna Laufdal

Hér lærum við að prjóna og sauma saman hin ýmsu verkefni, í skemmtilegum net námskeiðum hjá Tinnu Laufdal stofnanda Tiny Viking. Hún er menntaður Textílkennari og fatahönnuður. Hefur prjónað frá því að hún var ung og hefur margra ára reynslu af textíl kennslu.

Þegar þú skráir þig í námskeið:

Þann 15. júlí
byrjar nýr hópur á netprjónanámskeiði fyrir byrjendur.

Ætlaru að vera með?
😀

Bára

Virkilega ánægð með þetta námskeið. Ég kunni ekkert og lærði allan grunn. Mjög skýrar leiðbeiningar og myndböndin sýna allt mjög vel.

Laufey

Mjög gott námskeið, farið vel yfir öll smáatriði og þú finnur alltaf allar þær upplýsingar sem þig vantar. Leiðbeinandi mjög jákvæð og hvetur þig bæði á námskeiðinu og eftir það 🥳 Takk kærlega fyrir mig ❤

Sigríður

Mæli 100% með! Kunni smá en vantaði meiri leiðsögn og hvatningu. Skerpti mjög á grunntækninni hjá mér og mjög þægilegt að vera leidd í gegnum það skref fyrir skref hvernig á að prjóna húfu og peysu. Frábært!
bottom of page