top of page

Húfan er prjónuð í hring, neðan frá og upp.

 

Efni:

Mæli með Drops Karisma

 

Stærðir og magn af garni:

Athugaðu að húfan er tvílituð svo í heildina þarf ca. svona mikið garn

0-6 mánaða: 1 dokka (50g)

6 mánaða - 2. ára: 1 - 2 dokkur (50-100g)

2 - 4. ára: 2 dokkur (100g)

4 - 6. ára: 2 dokkur (100g)

6 - 10. ára: 2 dokkur (100g)

Fullorðins: 2 dokkur (100g)

 

Prjónfesta:

21 L x 28 umf. á 4,5 mm prjóna= 10 x 10 cm 

 

Það sem þarf:

  • Garn
  • 4,5 mm hringprjónar (40 cm langir)
  • 4,5 mm sokkaprjónar
  • 8x prjónamerki
  • Saumnál til frágangs
  • Skæri

 

Hönnuður:

Tinna Laufdal

 

Þegar þú gengur frá greiðslu, veldu þá "sækja pöntun" þá sleppur þú við sendingarkosnað (uppskriftina færðu á rafrænu formi).

 

Þegar greiðsla hefur verið framkvæmd ferðu sjálfkrafa beint yfir á síðu þar sem þú getur niðurhalað uppskriftinni. Einnig færðu sendan tölvupóst þar sem þú getur líka niðurhalað henni. Ef þú finnur ekki tölvupóstinn, prófaðu að athuga í "spam" hólf.

Pardus hat - knitting pattern ENGLISH

6,00€Price
    bottom of page